Afmælis- og tækifæristertur

Það er alltaf gaman að eiga afmæli og fá köku. Afmæliskakan okkar slær alltaf í gegn, einnig tökum við að okkur að skreyta eftir óskum viðskiptavina okkar.