Brúðkaup

Við bjóðum uppá  3 sortir  af brúðartertum og eru þetta sparikökurnar okkar og bjóðum við aldrei upp á þær í almennri sölu.
1 - Súkkulaðiterta með belgísku súkkulaðikremi, silkimjúkri karamellu og íslensku sjávarsalti
2 - Vanilluterta með jarðarberjum, freyðivíni og hvítsúkkulaðikremi

3 - Vanilluterta með kókos og lime
Í brúðarterturnar okkar notum eingöngu besta fáanlega hráefnið s.s. ekta belgískt súkkulaði, fersk ber og freyðivín

Verð á brúðartertum er 890 - 990 kr. á mann.


Hægt er að samband við okkur á netfangið 17sortir@gmail.com til að fá frekari upplýsingar.