Fermingar

Hægt að velja fermingartertuna af kökulistanum okkar og við skreytum tertuna eftir séróskum fermingabarnsins.
Einnig tökum við að okkur að gera tilboð í kökuveislur. Fyrir tilboð í stærri veislur er best að senda okkur tölvupóst á netfangið 17sortir@gmail.com