Kynjakökur

Við tökum að okkur að gera kökur sem upplýsa kyn barns. Umslagi með kyni barns er komið til okkar og við setjum annað hvort bleikt eða blátt krem á milli botna. Þegar kakan er skorin kemur í ljós litur sem segir til um kyn barnsins.