Þemakökur - Barnaafmæli

Við tökum að okkur að útfæra allskonar skemmtilegt fyrir afmæli ! svo framalega sem það er hægt að útfæra þína hugmynd í smjörkremi - við vinnum ekki með sykurmassa, sykurmassaprentmyndir eða marsípan.

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að í þemakökunum okkar, sendu okkur línu á Facebook skilaboðum eða á netfangið 17sortir@gmail.com