Úrval dagsins

Við bjóðum uppá 17 sortir af bakkelsi dag hvern. Úrval dagsins breytist frá degi til dags og best er að hringja í búðirnar okkar til að athuga með úrvalið eða bara mæta á staðinn. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi dag hvern.