Tilefnis tertur

Hér birtum við eftirréttina okkar sem koma bara í takmörkuðu upplagi fyrir sérstök tilefni.

 

🎅🏼Jóla eða áramótaeftirrétturinn 🎅🏼
Við bjóðum nú fjórar frábærar og girnilegar gúrme útfærslur af jóla og áramóta eftirréttum. Hver væri þitt uppáhald ?