Barnablessun - Babyshower

Það hefur færst í aukana hin síðustu ár að halda babyshower eða barnablessun og að sjálfsögðu eigum við köku sem hæfir tilefninu. Hægt er að velja hvaða tertu sem er af kökulistanum okkar og við skreytum hana í þeim litum/þema  sem óskað er eftir. 

Athuga þarf opnunartíma verslana áður en afhendingartími er valinn. Kökurnar okkar þola vel að geymast í sólarhring í kæli eða á köldum stað og því er bæði þægilegt að öruggt að panta kökur til afhendingar degi fyrir veislu/viðburð.