Þemakökur - Barnaafmæli

Við tökum að okkur að útfæra allskonar skemmtilegt fyrir afmæli ! svo framalega sem það er hægt að útfæra þína hugmynd í smjörkremi - við vinnum ekki með sykurmassa eða marsípan.

Athugið að Einyrningar og önnur "dýr" koma langbest út í 12 manna eða 20 manna kökunum okkar, því hlutföllin hentar þeim stærðum best.

 

Athuga þarf opnunartíma verslana áður en afhendingartími er valinn. Kökurnar okkar þola vel að geymast í sólarhring í kæli eða á köldum stað og því er bæði þægilegt að öruggt að panta kökur til afhendingar degi fyrir veislu/viðburð.

 

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að í þemakökunum okkar, sendu okkur línu á Facebook skilaboðum eða á netfangið 17sortir@gmail.com

 

        

 

        

 

        

 

         

 

       +