Verðlisti

Hnallþórur - Tertur
Mannfjöldin í stærðunum okkar er ráðin út frá því að tertan sé einu veitingarnar sem eru í boði. Ef hún er hugaður sem eftirréttur duga þær fyrir stærri fjölda og gott er að hafa samband við okkur í gegnum e-mail  ( 17sortir@gmail.com) eða á facebook til þess að fá ráð um hvaða stærð á að taka.

 

Við erum nú með fjóra mismunandi möguleika á útfærslum skreytinga: 

 

Stöðluð skreyting er eins og á vörumynd og er bundin við hverja tegund.

Það er einnig hægt að bæta við bara skilti sem getur þá verið annaðhvort texti eða mynd.

Sérskreyting á við allar þær skreytingar sem eru ekki eins og vörumyndin. Allar bragðtegundirnar okkar er hægt að fá í því útliti sem óskað er eftir t.d. getur súkkulaði Oreo tertan verið bleik að utan, skreytt sem einhyrningur eða skírnarterta – þitt er valið. Það er bara eitt verð fyrir allar skreytingar sem eru annað en vörumyndin.

Ef óskað er eftir að bæta skilti aukalega við sérskreytingu þá þarf að haka við Sérskreyting + skilti.

 

 


*Vegna þeirra vinnu sem fer í að gera kökur tveggja hæða eru 35 og 45-50 manna terturnar okkar einungis fáanlegar sem sérskreyttar. Ef að ekki er sérstaklega óskað eftir að fá köku á tveimur hæðum er hagstæðara að taka nokkrar minni tertur frekar en eina tveggja hæða.

 

 

Stöðluð skreyting

Skilti

Sérskreyting

Séskreyting + skilti

  8 manna
  *aðeins fáanleg í búð

5.350kr*

 

 

 

  12 manna

7.650kr

8.200kr

10.850kr

11.400kr

  16 manna

10.550kr

11.100kr

14.150kr

14.7000kr

  25 manna

16.350kr

16.900kr

20.450kr

21.000kr

  15 manna
  á tveimur hæðum

 

 

16.850kr

17.400kr

  35 manna (tvær hæðir)*

   

32.750kr

33.300kr

 50 manna (tvær hæðir)*

   

46.350kr

46.900kr

 

 

Bollakökur

 

Verðið á bollakökum í verslunum okkar eru eftirfarandi:

 

  Stök

  650kr

  4 stk

  2.200kr

  6 stk

  3.130kr

  9 stk

  4.580kr

  16 stk

  7.850kr

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verðin miðast við að verslað sé í verslunum okkar, einnig er hægt að sérpanta bollakökur, lágmarkspöntun er 12 stk. pr. bragðtegund og stykkjaverð 545 kr.

Einnig er hægt að panta smakk pakka og þá er valið 3 bragðtegundir í pakka á 1.965kr

Mini bollakökur eru einungis fáanlegar á vefsíðuni okkar. Þar þarf að panta minnst 20stk per bragðtegund og eru þær á 300kr stykkið.

 

Brúðartertur

Verðið er 1150 kr pr. mann og miðast við föstu stærðirnar okkar en skreyting er innifalin í verði. Verðin eru því eftirfarandi

 

  

  

  

  

 

  25 manna

  28.750kr

  35 manna (tveggja hæða)

  40.250kr

  50 manna  (tveggja hæða)

  51.750kr

 

 

Það er sjaldan sem að það þarf 45 manna tertur fyrir 45 manna mannfögnuð ef að aðrar veitingar eru í boði. Endilega fáðu ráðgjöf með hversu stóra köku(r) þið þurfið í gegnum e-mail ( 17sortir@gmail.com ) eða facebook skilaboð.

Við aðstoðum þig með ánægju við að skipuleggja veitingar fyrir hvers kyns mannfagnaði, hafðu samband við okkur á 17sortir@gmail.com