"Vegan súkkulaði og mynta" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Vegan súkkulaði og mynta

Syndsamleg vegan súkkulaðikaka með myntukremi og súkkulaðibitum.

 

ATHUGIÐ: 30 og 45 manna terturnar okkar eru á tveimur hæðum og það er spjald sem aðskilur hæðirnar. Einnig er neðri hæðin á 45 manna tertunum það há að það er spjald í miðjunni á henni til þess að hægt sé að skera hana í hæfilegar sneiðar.

 

Varðandi sérskreytingar: Allar okkar skreytingar eru gerðar úr smjörkremi og kökuskrauti, með einstaka smáatriði útfært í sykurmassa (eins og t.d. horn á Einhyrning). Gott er að skoða myndir af skreytingum sem við höfum þegar gert í albúmunum okkar hér á síðunni og á facebook, til að finna það sem heillar. Lengri fyrirvari getur verið nauðsynlegur fyrir skreytingar sem við höfum ekki framkvæmt áður svo að við getum ráðfært okkur við bakarana og viðskiptavininn um hvað er framkvæmanlegt og hvað ekki.
Ekki allir matarlitir sem við notum eru vegan þannig að við gætum þurft að breyta litaskemanum til þess að kakan haldist vegan.

 

Upplýsingar um innihald og ofnæmisvalda veitir starfsfólk síma í verslunum okkar (571-1701 & 571-1705)  en einnig er hægt að senda okkur skilaboð á Facebook.

 

Stærð


Fjöldi

5.980kr

SkreytingMerking á köku