"Heimabaksturs pakki 2" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Heimabaksturs pakki 2

Skemmtilegur pakki sem að inniheldur:

 

Kökumix fyrir 2 Sjónvarpskökur með kókos-karamellubráð

Kökumix fyrir 2 Súkkulaðikökur með glassúrkremi

Kökumix fyrir 25 Hafraklatta með rúsínum

 

Einnig er innifalið í pakkanum 4 kökuform og smjörpappír

 

 

Allt er þurrvara sem geymist í þrjá mánuði.

Það þarf að eiga egg, olíu, smjör, súrmjólk og mjólk fyrir kökumixin.

 

ATH. Síðan biður um þriggja daga fyrirvara en hægt er að óska eftir sendingu með minni fyrirvara í upplýsingadálknum í körfunni.
Fyrir samdægurs pantanir þarf að hringja í 571-1705 og athuga hvort að tilbúinn pakki sé til. Pantanir þurfa að berast fyrir kl 13:30.

 

Við erum að bæta við okkur landsbyggðardreyfingu fyrir heimabaksturspakkan. Pakkinn er þá sendur á næstu þjónustustöð Flytjanda og sms er sent þegar að pakkinn er tilbúinn til afhendingar. Getur tekið allt að 7 virka daga.


Fjöldi

4.750kr