"Heimabaksturs pakki 1" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu

Heimabaksturs pakki 1

Skemmtilegur pakki sem að inniheldur:

 

Kökumix fyrir 12 bollakökur

Mjólkursúkkulaðismjörkrem

Sprinkles, lakkrísspænir og toffee bita

Kökumix fyrir 2 kryddbrauð

Deig fyrir 30 smákökur

 

 

Einnig er innifalið í pakkanum bollakökuform, sprautupoki, kryddbrauðform og smjörpappír.

 

Krem og smákökudeig er kælivara og geymist í einn mánuð. Þurrvara geymist í þrjá mánuði.

Það þarf að eiga egg, olíu og mjólk fyrir kökumixin og bollakökumót til að raða bollakökuformunum í eða 23cm kökuform.

 

ATH. Síðan biður um þriggja daga fyrirvara en hægt er að óska eftir sendingu með minni fyrirvara í upplýsingadálknum í körfunni.
Fyrir samdægurs pantanir þarf að hringja í 571-1705 og athuga hvort að tilbúinn pakki sé til. Pantanir þurfa að berast fyrir kl 13:30.

 

Við erum að bæta við okkur landsbyggðardreyfingu fyrir heimabaksturspakkan. Pakkinn er þá sendur á næstu þjónustustöð Flytjanda og sms er sent þegar að pakkinn er tilbúinn til afhendingar. Getur tekið allt að 7 virka daga.


Fjöldi

4.750kr